Skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um stöðu flóttafólks á Íslandi, sem unnin er fyrir velferðarráðuneyti og innanríkisráðuneyti var kynnt á fundi í Norræna húsinu í dag. Meðal þess fjallað er um í skýrsluni eru niðurstöður skoðanakönnunar og rýnihóparannsókna sem framkvæmdar voru af Félagsvísindastofnun veturinn 2016-17. 

Helstu niðurstöður úr skoðanakönnuninni má lesa hér.