Nám og nemendur

Nám og nemendur

  • Á heimasíðu námsleiðar í fötlunarfræði má finna nánari upplýsingar um kennslu og tilhögun náms. Hlekkur hér

 

  • Lokaverkefni nemenda í fötlunarfræði eru aðgengileg á skemmunni og ná aftur til ársins 2007. Hlekkur hér 

 

Hvernig gengur nemendum að starfa með námi í fötlunarfræði? Nýtist sjónarhorn fötlunarfræðinnar utan námsins? Við hvað starfa útskrifaðir nemendur? Svör við þessum spurningum og fleirum má finna á myndböndunum hér að neðan

Lífsgæði og þátttaka fatlaðra barna og unglinga

Doktorsnemi: Linda Björk Ólafsdóttir

Aðalleiðbeinandi: Snæfríður Þóra Egilson

Rannsóknin beinist að lífsgæðum og þátttöku fatlaðra barna og unglinga á Íslandi. Byggt er á blönduðu rannsóknarsniði og gagnrýnin sjónarhorn í fötlunarfræði nýtt til að skilja betur áhrif umhverfis á lífsgæði og þátttöku barnanna.

Í upphafi var með tveimur matslistum (KIDSCREEN-27 og PEM-CY) kannað hvernig börnin sjálf meta lífsgæði sín og hvernig foreldrar meta lífsgæði og þátttöku barna sinna á mismunandi vettvangi. Einnig voru listarnir lagðir fyrir ófötluð börn og forelda þeirra til samanburðar. Þessar upplýsingar veittu mikilvæga innsýn í hvað fötluð börn taka sér fyrir hendur og hvernig þeim líður heima, í skólanum og við aðrar félagslegar aðstæður.

Í seinni hluta rannsóknarinnar voru tekin viðtöl við einhverf börn og unglinga. Auk þess var farið í vettvangsheimsóknir til nokkurra barna og sjónum beint að því sem studdi við eða hindraði þátttöku þeirra heima fyrir, í skólanum og í nærumhverfinu. Í heimsóknum var jafnframt leitað eftir sjónarmiðum foreldra, kennara og annara lykilaðila í lífi barnanna. Með þessu er markmiðið að dýpka skilning á hugtökunum lífsgæði og þátttaka, samspili þeirra og þýðingu fyrir fötluð börn og þá sem standa þeim næst.

Einnig að skilgreina leiðir til að bæta þjónustu og stuðning við fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Rannsóknarverkefnið var styrkt af Rannsóknasjóði Háskóla Íslands og Rannsóknasjóði (nr. 174299-051).

 

 

Disabled Women and Violence: Access to Justice

Doctoral student: Eliona Gjecaj 

Supervisor: Professor Emerita Rannveig Traustadóttir, University of Iceland

Co-Supervisor: Professor Anna Lawson, Leeds University, UK

 

This research focuses on violence against disabled women in Iceland and UK. It aims to gain in-depth knowledge through exploring the lived experiences of disabled women in the context of detection, investigation, and prosecution of violence.

This interdisciplinary research employs a human rights perspective in combining disability studies, gender studies and disability law and policy to gain a comprehensive and holistic view of the topic under study. In-depth qualitative interviews will be conducted with self-identified disabled women and professionals who come in contact with disabled women who have experienced violence (e.g., rights protection officers, lawyers, police, judges, and others within the justice system).

Analysis of court documents, laws, policies and international human rights treaties will also be conducted.

The findings will be published in academic and non-academic forums and will, furthermore, form the basis for practical recommendations to empower and enhance the voices of disabled women in gaining access to justice.

 

Disabled children, families and services in Iceland: Bridging the gap between theory and practice

Doctoral student: Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir

Supervisor: Rannveig Traustadóttir, University of Iceland

The research project investigates the mismatch between policy ideals and the provision of services aimed at families with young disabled children in Iceland. The study is conducted within the field of disability studies and employs a qualitative multi-case and theory-led methodology. According to the case study method a variety of data was obtained including semi-structured in-depth individual interviews with parents and professionals, focus-group interviews with in-service specialists, participant observations and document reviews.

The findings are presented in four journal articles. Overall, the parents praised the preschools for welcoming their children and for good interpersonal relationships, but reported other services to be fragmented, inflexible, and burdensome. 

Several components of the services were consistently regarded as hard to reach, disconnected from the daily routine of both children and parents, and provided more on the terms of the professionals or the system than the families.

The presented implications for service development are based on a conceptual understanding of relational and partnership practices. To this end the cultural-historical activity theory and Edwards’ three relational concepts “the gardening tools” are used as a theoretical framework.