Útgáfa í Fötlunarfræði

Rannsóknarsetrið hefur haldið til haga upplýsingum um útgáfu sem starfsmenn setursins hafa unnið að og gefið út. Um er að ræða bækur, skýrslur, greinar sem birst hafa í tímaritum og erindi sem haldin hafa verið á málþingum, ráðstefnum og Þjóðarspeglinum.

 

 

  • Parents with Intellectual Disabilities. Past, Present and Futures. Ritstjórar: Gwynnyth Llewellyn, Rannveig Traustadóttir, David McConnell og Hanna Björg Sigurjónsdóttir
  • Deinstitutionalization and People with Intellectual Disabilities. In and Out of Institutions. Ritstjórar: Kelley Johnson og Rannveig Traustadóttir
  • Women with Intellectual Disabilities. Finding a Place in the World. Ritstjórar: Kelley Johnson og Rannveig Traustadóttir
  • Childhood and disability in the Nordic countries: Being, becoming, belonging. Rannveig Traustadóttir, Borgunn Ytterhus, Snæfríður Þóra Egilson og Berit Berg (ritstj.).
  • Exploring Experiences of Advocacy by People with Learning Disabilities. Ritstjórar: Duncan Mitchell, Rannveig Traustadottir, Rohhss Chapman, Louise Townson, Nigel Ingham og Sue Ledger
  • Resistance, Reflection and Change. Nordic Disability Research. Anders Gustavson (ritstjóri).
  • Gender and Disability. Research in the Nordic Countries. Ritstjórar: Kristjana Kristiansen og Rannveig Traustadóttir
  • Arbeidsinkludering for personer med utviklingshemming. Ritstjórar: Hege Gjertsen, Line Melbøe og Hans A. Hauge
  • Understanding disability throughout history: Interdisciplinary perspectives in Iceland from Settlement to 1936. Ritstjórar: Hanna Björg Sigurjónsdóttir og James G. Rice

Íslenskar fræðibækur

  • Fötlun og menning: Íslandssagan í öðru ljósi. Ritstjórar: Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Ármann Jakobsson og Kristín Björnsdóttir
  • Önnur skynjun - ólík veröld. Höfundur: Jarþrúður Þórhallsdóttir
  • Önnur veröld - ólík skynjun. Höfundur: Jarþrúður Þórhallsdóttir
  • Fötlun. Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði. Ritstjóri: Rannvegi Traustadóttir
  • Ungt, blint og sjónskert fólk. Samfélag, sjálf og skóli. Höfundur: Helga Einarsdóttir
  • Hugmyndir og aðferðir á nýju fræðasviði. Ritstjóri: Rannveig Traustadóttir
  • Fötlunarfræði. Nýjar íslenskar rannsóknir. Ritstjóri: Rannveig Traustadóttir
  • Réttarstaða fatlaðra. Höfundur: Brynhildur G. Flóventz
  • Fötlun og samfélag. Höfundur: Margrét Margeirsdóttir
  • Ósýnilegar fjölskyldur. Höfundar: Hanna Björg Sigurjónsdóttir og Rannveig Traustadóttir
  • Litróf einhverfunnar. Ritstjórar: Sigríður Lóa Jónsdóttir og Evald Sæmundsen

Dr. Rannveig Traustadóttir

Smellið hér fyrir Research Gate síðu Rannveigar

Smellið hér fyrir HÍ starfsmannasíðu Rannveigar

Smellið hér fyrir upplýsingar um rannsóknarvirkni Rannveigar

 

Dr. Hanna Björg Sigurjónsdóttir

Smellið hér fyrir Research Gate síðu Hönnu

Smellið hér fyrir HÍ starfsmannasíðu Hönnu

Smellið hér fyrir upplýsingar um rannsóknarvirkni Hönnu

 

Dr. Snæfríður Þóra Egilson

Smellið hér fyrir Research Gate síðu Snæfríðar

Smellið hér fyrir HÍ starfsmannasíðu Snæfríðar

Smellið hér fyrir upplýsingar um rannsóknarvirkni Snæfríðar

 

Dr. Stefan Hardonk

Smellið hér fyrir Research Gate síðu Stefans

Smellið hér fyrir HÍ starfsmannasíðu Stefans

Smellið hér fyrir upplýsingar um rannsóknarvirkni Stefans

 

Dr. James G. Rice 

Smellið hér fyrir Research Gate síðu James

Smellið hér fyrir HÍ starfsmannasíðu James

Smellið hér fyrir upplýsingar um rannsóknarvirkni James

 

Ýmis fræðarit sem tengjast fötlun eða fötlunarfræði.

 

Í tilefni 60 ára afmælis ÖBÍ árið 2021 fór Dr. Rannveig Traustadóttir yfir sögu fötlunarfræða á Íslandi á sinni lífsleið. 

Í þessari grein er stofnun rannsóknasetursins gert skil ásamt hugmyndafræði fötlunarfræða.

Greinina má lesa á heimasíðu ÖBÍ (talgervill í boði á þeirri heimasíðu).

 

Grein um sögu fötlunarfræði á Íslandi birtist 2013 eftir Rannveigu Traustadóttur, Hönnu Björg Sigurjónsdóttur og Snæfríði Þóru Egilson en hana má nálgast hér