Málstofur RBF
RBF stendur að 2 málstofuröðum á hverju ári, í samvinnu við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Fyrirlestrarnir tengjast ákveðnu þema sem ákveðið er fyrir hverja málstofuröð. Málstofurnar eru að alla jafna haldnar einu sinn í mánuði, í hádegi á föstudegi.
Málstofurnar eru auglýstar á vef RBF ásamt því að dagskráin er gefin út á bókamerkjum, sem nálgast má hjá RBF.
Þema: Fjölskyldan og vímuefni - hvað er til ráða
Grettistak – lífsgæði án vímu
- Kristín Lilja Dirðriksdóttir félagsráðgjafi MSW, verkefnisstjóri
- Ragnheiður Elfa Arnardóttir, félagsráðgjafi og hópstjóri
Hvaða ráð má finna fyrir foreldra
- Unglinga og börn Hjá SÁÁ
- Valgerður Rúnarsdóttir, læknir SÁÁ
MST fjölkerfameðferð sem vímuefnaúrræði
- Unnur Helga Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og MST þerapisti
Þema haustsins: Börn og ungmenni - tengsl uppeldisaðstæðna og vinnumarkaðar
Réttindi barna í félagsmálalöggjöf er varðar fátækt
- Kynning á efni doktorsritgerðar
- Dr. Cynthia Lisa Jeans, lektor við Félagsráðgjafardeild
Liðan framhaldsskólanema - Um námserfiðleika, áhrifaþætti og ábyrgð samfélags
- Kynning á efni doktorsritgerðar
- Dr. Sigrún Harðardóttir, lektor við Félagsráðgjafardeild
Í skugga velsældar á óvissutímum - Rannsókn á flæði fólks úr skóla yfir á vinnumarkað
- Kynning á efni doktorsritgerðar
- Dr. Jóhanna Rósa Arnardóttir
Þema vorsins: Grunnstoðir velferðarþjónustu: Gagnreyndar aðferðir, ný þekking og rannsóknir
Samspil notenda og þekkingar - Veistu hvað virkar?
- Halldór S. Guðmundsson og Hervör Alma Árnadóttir,
- lektorar við Félagsráðgjafadeild HÍ
Velferðarþjónusta sveitarfélaga: Stoðir, stefna starf
- Unnur V. Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar
Rannsóknir, mat og gæðaviðmið í þjónustu
- Erla Björg Sigurðardóttir, félagsráðgjafi MA og verkefnisstjóri Velferðarsviði Reykjavíkur
Áhrif bernskunnar á líf kynslóðanna - rannsóknartengd barnavernd
- Dr. Kari Killén, félagsráðgjafi, rannsakandi hjá NOVA í Ósló
- Í samstarfi við Hið íslenska bókmenntafélag